Glettingur NS 100

2666. Glettingur NS 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Glettingur NS 100 er á þessari mynd,sem tekin var 4. maí árið 2005 á útleið frá Húsavík. Báturinn kom við á heimsiglingu sinni frá Reykjavík til heimahafnar á Borgarfirði eystri. Morgunblaðið sagði m.a svo frá 28. apríl 2005: BÁTASMIÐJAN Seigla hefur afhent nýjan bát til Borgarfjarðar eystra. … Halda áfram að lesa Glettingur NS 100

Seifur, Ostermarsch og Wilson Caen

Seifur aðstoðar Ostermarsch og Wilson Caen bíður fyrir utan. Ljósmynd Hafþór 2019. Það var mikið um að vera við Húsavíkurhöfn í hádeginu í dag þegar eitt flutningaskip fór frá og annað kom upp að. Seifur snýr í átt að Wilson Caen eftir aðhafa aðstoðað Ostermarsch. Ljósmynd Hafþór Ostermarsch fór frá bryggju og sigldi aðeins út … Halda áfram að lesa Seifur, Ostermarsch og Wilson Caen

Þórunn Sveinsdóttir VE 401 verður lengd í Skagen

2401. Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Ljósmynd Óskar Franz 2016. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 lagði af stað í dag til Skagen í Danmörku þar sem skipið verður lengt. Togarinn var smíðaður í Skagen árið 2010 fyrir Ós ehf. í Vestmannaeyjum. Skrokkurinn reyndar smíðaður í Póllandi en skipið fullklárað í Skagen. Til stendur að lengja skipið um 6,6 … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir VE 401 verður lengd í Skagen

Mekhanik Sergey Agapov

Mekhanik Sergey Agapov MK 0538. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2017. Mekhanik Sergey Agapov heitir þetta risaskip sem Börkur Kjartansson myndaði á miðunum árið 2017. Það er 115 metra langt og 20 metra breitt. 8,278 GT að stærð. Smíðað 2014 í Nanindah Mutiara Shipyard, í Batam í Indónesíu og siglir undir rússnesku flaggi með heimahöfn í Murmansk. Með því … Halda áfram að lesa Mekhanik Sergey Agapov