Happadís GK 16

2652. Happadís GK 16 ex Spútnik 4 AK 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008.

Happadís GK 16 kemur hér til hafnar í Sandgerði í lok aprílmánaðar árið 2008.

Sverrir Þór Jónsson gerði Happadísina út og var skiptjóri á henni. Hann var sérklega fengsæll á henni og sem dæmi var Happadís aflahæst krókaaflamarksbáta árið 2007 með 1.108 tonn.

Haustið 2011 var báturinn keyptur til Bolungarvíkur þar sem hann fékk nafnið Siggi Bjartar ÍS 50, í eigu samnefnds útgerðarfyrirtækis.

2014 kaupir K&G ehf. bátinn og nefnir Darra GK 31 en skömmu síðar er hann orðinn EA 75 með heimahöfn í Hrísey.

Í ársbyrjun 2018 fær báturinn nafnið Áki í Brekku SU 760 eftir að hann komst í eigu Gullrúnar ehf. á Breiðdalsvík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s