Dagfari kominn í flotann á ný

1470. Dagfari ex Salka – 1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Dagfari er gamalt og þekkt nafn í húsvíska flotanum og nú hefur nafnið verið tekið upp á ný.

Þegar Norðursigling ehf. keypti Sölkusiglingar ehf. voru m.a í þeim pakka eikarbátarnir Fanney og Salka sem upphaflega hét Hafsúlan RE 77.

Salka hefur nú fengið nafnið Dagfari og voru þessar myndir teknar í dag þegar báturinn kom niður úr Húsavíkuslipp með nýja nafninu. Og eins og sjá má með það gamla enn framan á stýrishúsinu.

Bjössi Sör tók Dagfara á síðuna þegar hann kom úr sleðanum og sigldi með hann að bryggju.

1470. Dagfari ex Salka. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2023.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s