
Skálafell ÁR 50 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn um árið en upphaflega hét báturinn Hoffell SU 80.
Báturinn var smíðaður fyrir Fáskrúðsfirðinga árið 1959 í Noregi.
Síðar hét hann Fagurey SH 237, Jórunn ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17 og að lokum Skálafell ÁR 50.
Báturinn fór í brotajárn árið 2014.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.
Dagatal Skipamynda.com er komið út og áhugasamir kaupendur geta pantað það á korri@internet.is