3007. Indriði Kristins BA 751. Ljósmynd Alfons Finnsson 2022. Útgerðarfélagið Þórsberg ehf. á Tálknafirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 40BB beitningavélarbáta frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Nýi báturinn heitir Indriði Kristins BA 751 og er hannaður í samstarfi við Ráðgarð ehf. Báturinn er 12,5 metrar á lengd, 6,5metra breiður og mælist 30 brúttótonn. … Halda áfram að lesa Nýr Indriði Kristins frá Trefjum
Day: 20. ágúst, 2022
Ásgrímur Halldórsson SF 250
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 ex Lunar Bow. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2022. Ásgrímur Halldórsson SF 250 er hér að makrílveiðum á dögunum en það er Skinney-Þinganes hf. sem gerir hann út. Ásgrímur Hallórsson SF 250 var smíðaður hjá Simek skipamíðastöðinni í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing í Skotlandi og hlaut þá nafnið Lunar Bow. … Halda áfram að lesa Ásgrímur Halldórsson SF 250

