IMO 8019356. National Geographic Explorer siglir inn Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Farþegaskipið National Geographic Explorer kom til Húsavíkur um miðjan dag í dag og það ekki í fyrsta skipti. Skipið lagðist að Þvergarðinum en Silver Whisper var við Bökugarðinn. Skipið var smíðað árið 1982 í Ulstein Verft AS í Noregi og er í … Halda áfram að lesa NG Explorer kom til Húsavíkur í dag
Day: 18. júlí, 2022
Hvalur 9 RE 399
997. Hvalur 9 RE 399. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Jón Steinar tók þessar flottu myndir af Hval 9 RE 399 í gær en þá kom hann með tvær langreyðar til Hvalstöðvarinnar við Miðsand í Hvalfirði. Hvalur 9 var smíðaður árið 1952 í Langesund í Noregi en Hvalur hf. keypti hann hingað til lands árið … Halda áfram að lesa Hvalur 9 RE 399