Hvalaskoðunarbátar á Skjálfanda

Hvalaskoðunarbátar á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Á þessari mynd sem tekin var um hádegisbil má sjá þrjá hvalaskoðunarbáta halda út á Skjálfandsa með ferðamenn. Þetta eru fv. Faldur, Andvari og RIB báturinn Kjói. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can … Halda áfram að lesa Hvalaskoðunarbátar á Skjálfanda