Hvalaskoðunarbátar á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Á þessari mynd sem tekin var um hádegisbil má sjá þrjá hvalaskoðunarbáta halda út á Skjálfandsa með ferðamenn. Þetta eru fv. Faldur, Andvari og RIB báturinn Kjói. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can … Halda áfram að lesa Hvalaskoðunarbátar á Skjálfanda
Day: 7. júlí, 2022
Stakasteinn GK 132
1972. Stakasteinn GK 132 ex Lilli Lár GK 132. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Stakasteinn GK 132 kemur hér að landi í Sandgerði fyrir nokkrum vikum en hann er gerður út af HVJ ehf. og með heimahöfn í Sandgerði. Stakasteinn, sem er 6,79 BT að stærð, var smíðaður í Svíþjóð árið 1988. Hann hét upphaflega … Halda áfram að lesa Stakasteinn GK 132