Sævaldur ÞH 216 kemur til hafnar

6790. Sævaldur ÞH 216 ex Hafey SK 194. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Sævaldur ÞH 216 kemur hér til hafnar á Húsavík í vikunni en það er Einar Ófeigur Magnússon sem á hann og gerir út. Sævaldur hét upphaflega Gunnar HF 139 og var smíðaður í Garðarbæ árið 1986. Á vefnum aba.is má lesa um … Halda áfram að lesa Sævaldur ÞH 216 kemur til hafnar

Wilson Norfolk

IMO 9430997. Wilson Norfolk. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Wilson Norfolk var hér í vikunni en það lá fyrst við festar hér framundan víkinni meðan verið var að skipa upp úr Zaanborg við Bökugarðinn. Skipið, sem kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka, var smíðað árið 2011. Það siglir undir fána Möltu og er með … Halda áfram að lesa Wilson Norfolk