Le Bellot á Skjálfanda

IMO 9852418. Le Bellot á Skjálfanda í morgun. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Le Bellot hafði viðdvöl framundan Húsavíkurhöfn í dag og voru farþegar þess selfluttir í land. Le Bellot var afhent PONANT skipafélaginu árið 2020 en það á sér nokkur systurskip, m.a Le Bougainville. Skipið er 132 metrar að lengd og 18 metra breitt. Það mælist 9,988 … Halda áfram að lesa Le Bellot á Skjálfanda