Vestri á útleið frá Siglufirði

3030. Vestri BA 63 ex Tobis. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Rækjutogarinn Vestri BA 63 stundar veiðar úti fyrir Norðurlandi og landar á Siglufirði. Hann er þar yfirleitt á þriðjudögum og því var brunað á Tröllaskagann í morgun. Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf. á Patreksfirði keypti skipið frá Noregi í vetur. Í Noregi hét það Tobis en fékk … Halda áfram að lesa Vestri á útleið frá Siglufirði