Silver Whisper

 IMO 9192179. Silver Whisper. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Farþegaskipið Silver Whisper hefur legið við ankeri hér út af Húsavíkur síðan í morgun og fyrst um sinn sást nú lítið til þess vegna þoku. Þokulúðus skipsins var þeyttur reglulega enda léttabátar þess að flytja farþega til lands og aftur út í skip. En það létti nú … Halda áfram að lesa Silver Whisper