Fanney ÞH 130 í skemmtisiglingu

1445. Fanney ÞH 130. Ljósmynd Pétur Jónasson 1977. Hér birtast myndir af Fanney ÞH 130 í skemmtilsiglingu á Sjómannadeginum árið 1977. Fanney ÞH 130, var í eigu Sigurbjörns Kristjánssonar, Sigtryggs Kristjánssonar og Ívars Júlíussonar á Húsavík. Hún var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri og afhent 1. október árið 1975. Hún var og er 22 brl. … Halda áfram að lesa Fanney ÞH 130 í skemmtisiglingu