Missouriborg kom til Húsavíkur í kvöld

IMO 9228978. Missouriborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Missouriborg kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarði hvar skipað verður upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Missouriborg var smíðað árið 200 og er 6,585 GT að stærð. Skipið er 134,5 metra langt og breidd þess er 16,5 metrar. Skipið siglir undir hollensku flaggi með … Halda áfram að lesa Missouriborg kom til Húsavíkur í kvöld

Eilífur SI 60

6484. Eilífur SI 60 ex Smyrill ÞJ 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Eilífur SU 60 kemur hér að landi á Siglufirði á dögunum þaðan sem hann er gerður út. Eilífur hét áður Smyrill ÞH 57 en upphaflega Sómi HF 100 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1983. Eilífur er tæpar 5 … Halda áfram að lesa Eilífur SI 60