
Hvalaskoðunarbáturinn Sylvía kemur til hafnar á Húsavík í gær en það er Gentle Giants sem gerir hana út.
Sylvía var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1976 og hét upphaflega Sigrún ÞH 169 frá Grenivík.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution