Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9138329. Hamburg ásamt hafnsögubátnum Sleipni síðdegis í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun og þar var á ferðinni Hamburg sem hefur heimahöfn í Nassau á Bahamaeyjum.

Hamburg, sem áður hér C.Columbus, var smíðað árið 1997. Það er 144 metra langt og mælist 15,067 GT að stærð. Það tekur 420 farþega.

Hamburg var sem áður segir fyrsta skipið sem kemur til Húsavíkur þetta sumarið en bókaðar eru um fjörutíu komur í sumar. Það er þó einungis áætlun sem getur breyst á báða vegu.

Hamburg hélt ferð sinni áfram síðdegis.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s