Merike í Smugunni

MO 9227534. Merike EK 1802 ex Regina C. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Eiríkur Sigurðsson tók þessa mynd af rækjufrystitogaranum Merike í Smugunni á dögunum. Eiríkur er skipstjóri á Reval Viking sem er í eigu útgerðafyrirtækisins Reyktal líkt og Merike. Merike EK 1802 var smíðaður fyrir Grænlendinga í Danmörku árið 2002 og hét áður Regina C. Togarinn er … Halda áfram að lesa Merike í Smugunni