7463. Líf NS 24 ex Líf GK 67. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Sómabáturinn Líf NS 24 er hér á siglingu í Húsavíkurhöfn í dag en báturinn er gerður út af Hafskip slf. og skráður með heimahöfn á Bakkafirði. Upphaflega hét báturinn Björg HF 211 og var smíðaður árið 1998 í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði. Sama … Halda áfram að lesa Líf NS 24