Falksea kom með salt til Húsavíkur 

IMO 9250426. Falksea og Sleipnir í Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Norska flutningaskipið Falksea kom með saltfarm til Húsavíkur rétt í þessu en skipið lagðist að Þvergarðinum. Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og hét upphaflega Arklow Rambler. Falksea er með heimahöfn í Stavanger. Með … Halda áfram að lesa Falksea kom með salt til Húsavíkur