Vermland

IMO 9488827. Vermland. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Fóðurflutningaskipið Vermland kom til Grindavíkur í gærkveldi eftir um fjögurra sólarhringa siglingu frá Stórasundi í Noregi. Skipið er fóður fyrir fiskeldi. Vermland var smíðað 2008 og er 88 metrar að lengd og 13,7 metrar á breidd. Það mælist 2,199 GT að stærð. Skipið siglir undir hollensku flaggi … Halda áfram að lesa Vermland

Laxinn á Naustavíkurhólnum

5920. Laxinn ÞH 177 ex Laxinn GK 177. Ljósmynd Hörður Sigurgeirsson 2022. Laxinn á Naustavíkurhólnum voru skilaboðin sem fylgdu þessari mynd sem sýnir Reyni Hilmarsson við handfæraveiðar á Laxinum. Naustavíkurhóllinn er í vestanverðum Skjálfandaflóa. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can … Halda áfram að lesa Laxinn á Naustavíkurhólnum