Fara að efni

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Myndir af skipum og bátum – Photographs of ships and boats, mostly from Iceland

Day: 23. maí, 2022

Aldey á toginu

1245. Aldey ÞH 110 ex Stokksey ÁR 50. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1994. Rækjubáturinn Aldey ÞH 110 á toginu en hún var gerð út af Höfða hf. á Húsavík. Báturinn var smíðaður árið 1972 á Akureyri fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. og Erling Pétursson í Vestmannaeyjum. Hann hét upphaflega Surtsey VE 2. Í upphafi mældist hann 105 … Halda áfram að lesa Aldey á toginu →

Hafþór Hreiðarsson Bátar Skrifa athugasemd maí 23, 2022 1 Minute

Geiri Péturs

1872. Geiri Péturs ÞH 344 ex Skúmur ÍS 322. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson 1997. Siggi Valli föðurbróðir minn hefði orðið áttræður í dag en hann lést haustið 2005. Það er því tilvalið að birta myndir af einu skipanna sem hann gerði út undir nafninu Geiri Péturs ÞH 344. Þær koma úr myndasafni Olgeirs sonar hans sem … Halda áfram að lesa Geiri Péturs →

Hafþór Hreiðarsson Bátar 2 athugasemd maí 23, 2022 1 Minute

 

 

 

 

Mest skoðað

Freyr ÞH 1
Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
Freyr ÞH 1
Haukur GK 134
Arnfirðingur RE 212
Margrét EA 710
Freyja RE 38
Stormur HF 294 seldur til Kanada
Polar Amaroq á loðnumiðunum
Náttfari RE 59

Færslusafn

  • mars 2023
  • febrúar 2023
  • janúar 2023
  • desember 2022
  • nóvember 2022
  • október 2022
  • september 2022
  • ágúst 2022
  • júlí 2022
  • júní 2022
  • maí 2022
  • apríl 2022
  • mars 2022
  • febrúar 2022
  • janúar 2022
  • desember 2021
  • nóvember 2021
  • október 2021
  • september 2021
  • ágúst 2021
  • júlí 2021
  • júní 2021
  • maí 2021
  • apríl 2021
  • mars 2021
  • febrúar 2021
  • janúar 2021
  • desember 2020
  • nóvember 2020
  • október 2020
  • september 2020
  • ágúst 2020
  • júlí 2020
  • júní 2020
  • maí 2020
  • apríl 2020
  • mars 2020
  • febrúar 2020
  • janúar 2020
  • desember 2019
  • nóvember 2019
  • október 2019
  • september 2019
  • ágúst 2019
  • júlí 2019
  • júní 2019
  • maí 2019
  • apríl 2019
  • mars 2019
  • febrúar 2019
  • janúar 2019
  • desember 2018
  • nóvember 2018

Skipaflokkar

Leita á vefnum

Dagatal

maí 2022
M F V F F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jún »

Skipamyndir á Facebook

Skipamyndir á Facebook

Myndir

Örkin við bryggju á Siglufirði..
Haldið úr höfn.
Komið til hafnar.
Í Tálknafirði.
Gatanöf.
Við Húsavíkurhöfn.
Ísey á Skjálfanda.
Hafsteinn Þorgeirsson stýrimaður á Ísey.
Kvika.
Sultir
Sultir i Kelduhverfi.
Hvítserkur.
Garðar BA 64 í Skápadal.
Náð í laxaseiði til Húsavíkur
Bátar við bryggju.
Sól hnígur til viðar.
Hvalaskoðunarbátar við bryggju.
Sólarlag við Skjálfanda.
Tekið við Búðará.
Húsavík
Húsavíkurkirkja.
Húsavík
Formannshúsið.
Við Kaldbak sunnan Húsavíkur.
Follow Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar on WordPress.com
Bloggaðu hjá WordPress.com. hannað af Raam Dev.
  • Fylgja Fylgja
    • Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...