Alexander kom til Húsavíkur fyrir stundu

IMO 9433353. Alexander ex Cecilia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Alexander kom til Húsavíkur fyrir stundu og lagðist að Bökugarðinum hvar hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka verður skipað upp. Alexander, sem áður hét Cecilia, var smíðað 2009 og siglir undir fána Antigua & Barbuda með heimahöfn í Saint John´s. Skipið er 117 metrar að lengd … Halda áfram að lesa Alexander kom til Húsavíkur fyrir stundu