Granit á útleið frá Tromsø

IMO 9796896. Granit H-11-AV. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Norski frystitogarinn Granit H-11-AV er hér á útleið frá Tromsø en Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking myndaði hann í morgun þegar hann var á landleið. Hann var smíðaður fyrir Halstensen Granit AS í Tersanskipasmíðastöðinni í Tyrklandi og afhentur í september árið 2017. Granit er 81,20 metrar að … Halda áfram að lesa Granit á útleið frá Tromsø