1401. Hrafn GK 111 ex Ágúst GK 95. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Síðdegis í gær 11. maí, á lokadegi vetrarvertíðar, sigldi línuskipið Hrafn GK 111 út frá Grindavík áleiðis til Ghent í Belgíu þar sem hann fer í pottinn víðfræga. Hrafn GK 111 hét upphaflega Gullberg VE 292 og var smíðaður hjá Baatservice Verft A/S … Halda áfram að lesa Hrafn GK 111 farinn áleiðis í pottinn