1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Það var blíðuveður en bullandi kvika í honum þegar að Katrín GK 266 lagði í hann núna seinnipartinn. Hún fór eitthvað vestur fyrir Reykjanesið segir ljósmyndarinn Jón Steinar. Hér má lesa meira um bátinn. 1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmyndir Jón … Halda áfram að lesa Katrín á útleið
Day: 18. maí, 2022
Vésteinn kom að landi í dag
2908. Vésteinn GK 88. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í dag þegar línubáturinn Vésteinn GK 88 kom að landi í Grindavík með 10 tonna afla sem fékkst undir jökli. Um Véstein GK 88 má lesa hér. 2908. Vésteinn GK 88. Ljósmyndir Jón Steinar 2022. Með því að smella á myndirnar er … Halda áfram að lesa Vésteinn kom að landi í dag
Smábátar við bryggju
Smábátar við bryggju á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd sýnir smábáta við bryggju á Húsavík síðdegis í dag. Háey I ÞH 295 kom af vertíð í gær og verið að landa úr Karólínu ÞH 100 eftir róður dagsins. Strandveiðibátar í forgrunni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Smábátar við bryggju