Smábátar við bryggju

Smábátar við bryggju á Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd sýnir smábáta við bryggju á Húsavík síðdegis í dag. Háey I ÞH 295 kom af vertíð í gær og verið að landa úr Karólínu ÞH 100 eftir róður dagsins. Strandveiðibátar í forgrunni. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana … Halda áfram að lesa Smábátar við bryggju