Góð þátttaka í strandveiðum

Strandveiðibátar á Akureyrarpolli í gær. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þessi mynd var tekin á Akureyri í gær og sýnir tvo strandveiðibáta en eins og áður hefur komið hér fram hófst strandveiðitímabilið í gær. Á vef Landssambands smábátaeigenda segir í dag: Samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu eru alls 470 bátar komnir með virk leyfi til strandveiða.  Af … Halda áfram að lesa Góð þátttaka í strandveiðum