7124. Dögg EA 236 ex Alda EA 42. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Dögg EA 236 kemur að landi í Sandgerðisbót sl. mánudag en það er samnefnt fyrirtæki sem gerir bátinn út. Upphaflega hét báturinn Óskar RE 301 og var smíðaður árið 1987 hjá Trefjum hf. í Hafnarfirði. Hann hefur síðan borið nöfnin Þröstur SH … Halda áfram að lesa Dögg EA 236