Donna SU 55

1175. Donna SU 55 ex Donna ST 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Donna SU 55 frá Breiðdalsvík er hér upp í slippnum á Akureyri vorið 2004. Báturinn hefur frá árinu 2006 heitið Erna HF 25.

Hún hefur legið lengi í Hafnarfjarðarhöfn skráð sem skemmtiskip.

Upphaflega hét báturinn Hafsúlan RE 77 og var smíðuð árið 1971 hjá Trésmiðju Austurlands á Fáskrúðsfirði. Hún er 25 brl. að stærð og var smíðuð fyrir Halldór Sveinsson í Reykjavík.

Árið 1972 varð Hafsúlan SH 7, sami eigandi. Hún hefur síðan borið nöfnin Donna HU 4, Donna ST 4, Donna ÍS 62, Sigurbjörg ST 55, Donna ST 5 og árið 2001 Donna SU 55.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s