
Fisher Bank við slippkantinn í gær en hann hét áður Lerkur FD 1206 frá Runavík í Færeyjum.
Hann hefur ásamt systurskipi sínu, Rókur FD 1205, verið seldur til Frakklands þar sem heimahöfnin verður Boulogne -Sur-Mer.
Skipin eru í klössun í Slippstöðinni en þau voru smíðuð 1990 og 2000.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution