Við bryggju í Ólafsvík

Bátar við bryggju í Ólafsvík. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Hér gefur að líta þrjá vertíðarbáta við bryggju í Ólafsvík, sennilega á vetravertíð 1983 en myndin hefur birst áður á síðunni.

Allir tengdust þeir fiskverkuninni Hróa í Ólafsvík þegar myndin var tekin, Geiri Péturs ÞH 344 og Sigþór ÞH 100 lögðu upp hjá Hróa eins og fleiri Húsavíkurbátar. Fróði SH 15 sem liggur aftast var hins vegar í eigu Hróa.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s