
Á dögunum birtist mynd af Mugg GK 70 á síðunni og þar kom fram að hann hafi upphaflega verið KE 2.
Og hér birtist Muggur KE 2 eins og hann leit út vorið 2002 en hann var smíðaður ári fyrr í Sandgerði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution