
Hér birtast myndir af norska loðnuskipinu Sørfold F-555-M sem teknar voru í Reykjavík í júnímánuði árið 2002.
Skipið heitir í dag Nordfisk N-1-B og birtist hér á síðunni fyrr í dag.
Skipið var smíðað árið 2002 og er því glænýtt þegar myndirnar voru teknar. Smíðin fór fram í Eidsvik Skibsbyggeri í Uskedal, Noregi.
Það er 64 metrar að lengd, 14 metra breitt og mælist 1,518 GT að stærð.
Það hefur heitið Nordfisk frá árinu 2004.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution