Húsey ÞH 382

1346. Húsey ÞH 382 ex Hólmanes SU 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005.

Skuttogarinn Húsey ÞH 382 leggur hér upp í veiðferð á rækjuslóðina í febrúarmánuði 2005.

Togarinn hét áður Hólmanes SU 1 og var smíðað á Spáni árið 1974.

Húsey var 451 brl. að stærð. Lengd þess var 47,55 metrar og breiddin 9,50 metrar. Skipið var búið 1700 hestafla MAN aðalvél.

Hólmanes SU 1 var í eigu Hólma hf. til ársins 1997 en þá er skráður eigandi Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. á Eskifirði. Árið 2003 er eigandi Eskja hf. á Eskifirði.

Í ársbyrun 2004 er Íshaf hf. á Húsavík orðinn eigandi togarans. Hann fékk nafnið Húsey ÞH 382 sem hann bar þangað til sumarið 2005 þegar honum var siglt til Danmerkur í bortajárn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s