Jón Garðar KE 1

2070. Jón Garðar KE 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002.

Jón Garðar KE 1 kemur hér að landi í Njarðvík vorið 2002. Báturinn var smíðaður hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík árið 1990.

Báturinn, sem var smíðaður fyrir Garðar Garðarsson í Keflavík, var upphaflega 9,7 brl. að stærð en þarna er búið að lengja hann. Það var gert árið 1995. Hann mælist í dag 14,9 BT að stærð.

Haustið 2004 er báturinn seldur Víkurhrauni ehf. í Grindavík sem gaf honum nafnið Hraunsvík GK 75. 

Um mitt ár 2007 fær hann nafnið Kópur GK 175, sami eigandi en tæpu ári síðar er hann seldur Þórishólma ehf. sem gaf honum nafnið Fjóla SH 7 sem hann ber enn þann dag í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s