Hópsnes GK 77

1095. Hópsnes GK 77. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Hópsnes GK 77 var smíðað fyrir samnefnda útgerð í Grindavík. Smíðin fór fram í Stálvík og var báturinn afhentur eigendum sínum árið 1970.

Báturinn var gerður út frá Grindavík til ársins 1988 en þá voru höfð bátaskipti við Grundfirðinga og fékk Hópsnesið nafnið Skipanes SH 608.

Ári síðar var hann kominn til Hornafjarðar þar sem hann fékk nafnið Lyngey SF 61. Það nafn bar báturinn þar til hann var seldur til Afríku og afskráður í lok árs 1994.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s