Ilivleq að veiðum

IMO: 9830434. Ilivileq GR 2-201. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021.

Grænlenski frystitogarinn Ilivleq GR-2-201 er hér að makrílveðum í fyrrasumar en myndirnar tók Hólmgeir Austfjörð.

Togarinn er í eigu Arctic Prime Fisheries ApS á Grænlandi en hann var smíðaður í spænsku skipasmíðastöðinni Astilleros Armon Gijon á Norður-Spáni og afhentur vorið 2020.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s