
Aðalbjörg RE 5 er hér í höfn í Reykjavík um árið, sennilega um miðbik níunda áratugs síðsutu aldar. Liggur hún utan á Sæljóni RE 19.
Aðalbjörg RE 5 var smíðuð í Reykjavík fyrir Sigurð Þorsteinsson og Einar Sigurðsson. Báturinn, sem var 22 brl. að stærð, var sjósettur árið 1935.
Árið 1960 var báturinn lengdur á Akranesi og mældist eftir það 30 brl. að stærð.
Síðla hausts 1986 kom Aðalbjörg úr sínum síðasta róðri en þá var ný Aðalbjörg RE 5 í smíðum á Seyðisfirði.
eð því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution