Suðurey VE 500

1258. Suðurey VE 500 ex Gunnar Jónsson VE 500. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Suðurey VE 500 hét upphaflega Gunnar Jónsson VE 500 og var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1972.

Báturinn, sem var 147 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Jón Valgarð Guðjónsson, Vestmannaeyjum og Ísfell hf. Reykjavík. 

Árið 1974 var Gunnar Jónsson VE 500 seldur Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. og Hraðfrystistöð Reykjavíkur hf. en í árslok 1976 er fyrra fyrirtækið skráður einn eigandi og báturinn fékk nafnið Suðurey VE 500.

Svona var báturinn til ársins 1985, “ Þá var hann lengdur í miðjuna með bútnum sem áður hafði verið í 1213 Heimaey. Honum var slegið út að aftan gamla brúin notuð áfram hækkuð og lengd aftur um tvo glugga og fór það honum mjög vel“. Skrifaði Tryggvi Sig um bátinn á síðu sinni.

Meira síðar..

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s