Bjargey ÞH 278

2786. Bjargey ÞH 278 ex Tumi EA 84. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014.

Bjargey ÞH 278 hét upphaflega Mars EA 542 og síðar Tumi EA 84. Báturinn var smíðaður hjá Seiglu árið 2010 og var með heimahöfn á Hjalteyri fyrstu tvö árin.

Árið 2012 er hann seldur á Árskógssand þar sem bátruinn fékk nafnið Tumi EA 84. Það var svo árið 2013 sem GPG Seafood eignast bátinn og nefnir Bjargey ÞH 278 með heimahöfn á Raufarhöfn.

Haustið 2015 er Agustson ehf. eigandi bátsins en snemma árs fær hann nafnið Haukaberg SH 20 og heimahöfn Grundarfjörður. Þaðan fór báturinn á Skagaströnd sumarið 2019 og fékk núverandi nafn, Hrund HU 15, eigandi Stefán Sveinsson.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s