
Þór Jónsson sendi mér þessa mynd sem hann tók í morgun undan Berufirði og sýnir hún Klett ÍS 808 að sæbjúgnaveiðum.
Það er Áurora Seafood ehf. sem gerir bátinn út en upphaflega hét hann Hvanney SF 51 og var smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1975
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.