Siggi Bjarna kemur að

2454. Siggi Bjarna GK 5 ex Ýmir BA 32. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Dragnótabáturinn Siggi Bjarna GK 5 kemur hér til hafnar í Sandgerði í fyrradag en hann er einn þriggja báta sem Nesfiskur gerir út á dragnót.

Siggi Bjarna GK 5 hét upphaflega Ýmir BA 32 og er einn Kínabátanna sem komu haustið 2001. Nesfiskur hf. (Dóri ehf.) keypti hann sumarið 2003 og veturinn 2015 var hann lengdur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

Báturinn er 134,74 BT að stærð, mesta lengd hans er 23,98 metrar og breiddin 6,40 metrar. Aðalvélin er 448 Kw. frá Cummins.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s