V/S Þór á Skjálfanda sumarið 2012

2769. Varðskipið Þór á Skjálfanda 21. ágúst 2012. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Varðskipið Þór kom í fyrsta skipti til Húsavíkur þann 21. ágúst árið 2012 og voru þessar myndir teknar á Skjálfanda þann dag.

Varðskipið Þór, sem er flaggskip Landhelgisgæslunnar, var smíðað í ASMAR skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile og kom það til heimahafnar í Reykjavík í október 2011. 

Á heimasíðu LHG segir m.a um skipið:

Smíði varðskipsins Þórs hófst í október árið 2007 í  Asmar skipasmíðastöð sjóhersins í Chile. Verkið gekk mjög vel og var kostnaður innan heildaráætlunar.  Vegna jarðskjálftans í Chile sem varð í febrúar 2010 og flóðbylgjunnar sem reið yfir í kjölfarið varð seinkun á smíðaferlinu þar sem miklar skemmdir urðu á skipasmíðastöðinni en með einbeittum vilja og samstilltu átaki allra var skipið afhent þann 23. september 2011. Varðskipið Þór sigldi af stað til Íslands frá Chile 28. september og kom til fyrstu hafnar á Íslandi, Vestmannaeyja  26. október kl. 14:00. Skipið sigldi inn í Reykjavíkurhöfn 27. október kl. 14:00.

Hér má lesa allar tækniupplýsingar um skipið.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s