Tindur ÁR 307 á Fáskrúðsfirði

1686. Tindur ÁR 307 ex Tindiur ÍS 307. Ljósmynd Þór Jónsson 2019.

Tindur ÁR 307 á siglingu á Fáskrúðsfirði en Þór Jónsson skipverji á Ljósafellinu tók myndina sl. þegar þeir mættu Tindinum á landleið.

Tindur ÁR 307 er gerður út til sæbjúgnaveiða af ISC Seafood ehf. og heimahöfn hans er á Stokkseyri.

Tindur ÁR 307 var smíðaður í Njarðvík árið 1984 og hét upphaflega Haukur Böðvarsson ÍS 847.

Önnur nöfn sem hann hefur borið eru: Gullþór, Kristján Þór og Gunnbjörn en undir því nafni fór hann í gegnum mikla endurbyggingu.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s