Tjaldur SH 270

2158. Tjaldur SH 270. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Línuskipið Tjaldur Sh 270 lét úr höfn í Njarðvík í gær eftir að hafa verið í skveringu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.

Elvar Jósefsson tók meðfylgjandi myndir af skipinu sem smíðað var árið 1992 í Noregi fyrir KG fiskvekun hf. á Rifi.

Tjaldur SH er 43,21 metrar að lengd, breidd hans er 9 metrar og mælist hann 689 BT að stærð.

2158. Tjaldur SH 270. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd