
Þeir eru fjölmargir fiskibátarnir hér við strendur Galisíu og hér er einn þeirra að veiðum rétt innan Cíeseyja í mynni Vigoflóans.
Hann er á nótaveiðum en hvað hann er að veiða er mér ekki kunnugt um.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution