Þeir fiska sem róa

Fiskibátur að veiðum úti fyrir Vigoflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Þeir eru fjölmargir fiskibátarnir hér við strendur Galisíu og hér er einn þeirra að veiðum rétt innan Cíeseyja í mynni Vigoflóans.

Hann er á nótaveiðum en hvað hann er að veiða er mér ekki kunnugt um.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd