
Hera ÞH 60 kom í slefi til Húsavíkur í gær en Ísborg ÍS 250 er á leiðinni með hana til Belgíu þar sem bátarnir fara báðir í brotajárn.
Einhver smávægilegur krankleiki var að hjá dráttarskipið sem komið var fyrir og héldu bátarnir áfram ferð sinni og í þessum skrifuðu orðum eru þeir komnir suður fyrir Langanes.



Það væri vel við hæfi að Húsavík væri síðasti viðkomustaður þessara báta á Íslandi, Hera gerð héðan út í nokkur ár og Ísborg landaði mikið á Húsavík.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution