Grande Argentina við festar á Tagus

Grande Argentina við festar á Tagus. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Bílaflutningaskipið Grande Argentina hefur legið við festar á ánni Tagus framundan Lissabon undanfarna daga.

Það er 214 metrar að lengd, 32 metrar á breidd og mælist 56.660 GT að stærð.

Skipið var smíðað árið 2001 og siglir undir flaggi Gíbraltar. Það er í eigu Grimaldi Lines.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd