Mikil umsvif við stórskipahöfnina

Þrjú flutningaskip á eða við Húsavík í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Mikil umferð flutningaskipa hefur verið til Húsavíkur það sem af er ári og er hún tilkomin vegna kísilvers PCC BakkiSilicon hf. á Bakka.

Eitt skip, Edenborg, fór frá Húsavík í morgun eftir að hafa losað hráefnisfarm og þegar líða tók á morguninn kom Selfoss og lagðist að Bökugarðinum. Hann var losaður og lestaður og lét úr höfn um átta leytið í kvöld.

Otsrmarch var búið að bíða sólarhring eða svo á Skjálfanda og undir morgun bættist Wilson Caen í hópinn.

Í þessum skrifuðu orðum er dráttarbáturinn Seifur að aðstoða Ostermarcsh að Bökugarðinum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

2 athugasemdir á “Mikil umsvif við stórskipahöfnina

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s