1468. Sylvía ex Björgvin ÍS 468. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Þessar myndir sem nú birtast af hvalaskoðunarbátnum Sylvíu tók ég 19. júlí árið 2007. Sylvía var smíðuð í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1976 fyrir Grenvíkinga og hét upphaflega Sigrún ÞH 169. Í sumarbyrjun 2007 kaupir hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík bátinn frá Þingeyri og … Halda áfram að lesa Sylvía sumarið 2007
Day: 7. febrúar, 2019
Herjólfur kemur til Vestmannaeyja í gær
Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Þessar myndir tók Hólmgeir Austfjörð í gær þegar Herjólfur kom til hafnar í Vestmannaeyjum. Herjólfur. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Herjólfur hefur verið heiti á þremur ferjum sem gengið hafa á milli Heimaeyjar í Vestmannaeyjum og Þorlákshafnar, og seinna meir Landeyjahafnar. Núverandi Herjólfur, sá þriðji í röðinni, gengur á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar. Hann var tekinn í notkun árið 1992, og … Halda áfram að lesa Herjólfur kemur til Vestmannaeyja í gær
Ný Cleopatra 40 til Skotlands
Soph-Ash-Jay 3. Ljósmynd Trefjar.is 2019. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afrgreiddi núna nýverið nýjan Cleopatra bát til Burnmouth á austurströnd Skotlands. Að útgerðinni stendur John Affleck sjómaður frá Burnmouth sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Soph-Ash-Jay-3 og er 15brúttótonn. Soph-Ash-Jay-3 er af gerðinni Cleopatra 40 og er fjórði báturinn sem Trefjar … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 40 til Skotlands


