Veidar við bryggju í Hafnarfirði

LEPY. Veidar M-1-G. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023.

Eitt glæsilegasta línuskip Norðmanna, Veidar M-1-G var í Hafnarfjarðarhöfn í gær og tók Maggi Jóns þessa mynd af því.

Veidar er með heimahöfn í Álasundi skipið var afhent Veidar AS frá skipasmíðastöinni Simek AS í Flekkufirði árið 2018.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd