Óskar ÞH 208

6009. Óskar ÞH 208. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Óskar ÞH 208 er hér á siglingu á Skjálfanda um árið en hann var smíðaður fyrir Kristján Gunnar Óskarsson árið 1978.

Smíði bátsins, sem er rúmlega 2 brl. að stærð, fór fram í Bátasmiðjunni Mótun í Hafnarfirði.

Báturinn skipti um eigendur innan bæjar á Húsavík í tvígang. Baldvin Jónsson kaupir hann árið 1992 og tveim árum síðar er Guðmundar Annas bróðir hans skráður eigandi.

Sögu bátsins má lesa nánar á vefnum aba.is en samkvæmt henni er hann á Akureyri undir nafninu Gráni. Hét Grani á árunum 2001- 2020.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s